Skálaverðir við Álftavatn
Við Álftavatn fengum við óvart það hlutverk að passa uppá skálann og sjá um að allt fari vel fram. Við fundum mikið til okkar og fylgdumst vandlega með því að útlendingarnir gengju vel um og íslendingarnir færu að hátta á skikkanlegum tíma