Hinir mjúku sandar
Á söndunim við Innri Emstruá hefur Geldingahnappurinn skotið rótum sínum og dreift brúskum sínum jafnt yfir alla auðnina.