|
Yfir kaldan eyðisand
Eyðisandar eru stór hluti af íslenskri náttúru og alls ekki sísti hlutinn hvað fegurð varðar.
Þeir búa yfir einmanalegri fegurð hins afskekkta, staðir sem enginn hefur komið á og engan
langar til að vera á. Fegurð þessara sanda er þunglyndisleg og dimm einsog íslenskt skammdegi.
Í fjarska má sjá Stórkonufell og Útigönguhöfða.
|