Geldingahnappur
Á sandinum við Innri Emstruá vex ótölulegur fjöldi geldingahnapps. Þeir eru einog brúskar uppúr jörðinni dreifðir um alla víðáttu sandanna.