Hvíla lúin bein
Það er ómetanlegt að geta hvílt sig aðeins í sandinum á ströngum gönguferðum, jafnvel þó pokinn sé ekki tekinn af sér. Þetta er stuttu eftir að við höfðum vaðið ána og rétt áður en stefnt var í skarðið hjá Stórusúlu.