Emstrur
Séð yfir Emstrusvæðið. Gönguleiðin inn í Þórsmörk liggur næstum alveg inneftir í átt að Entujökli þar sem farið er yfir Fremri-Emstruá. Þegar komið er yfir ána er farið suðureftir yfir sandana og til Þórsmerkur.