Gilið
Þetta gil varð á vegi okkar rétt áður en við komum fram á brúnina við Kaldaklofsfjöll og sáum ofan í Jökultungur og yfir til Álftavatns.