Við Brúin á Fremri-Emstruá
Gönguleiðin yfir Fremri Emstruá er brúuð í fallegum stað í hrikalegu gili þar sem langt er niður í ána og þurft hefur að setja tvær brýr til að komast megi yfir ána. Þessi mynd er tekin frá seinni brúnni niður eftir ánni.