Við Grænahver
Hálfa leið upp Brennisteinsöldu uppúr Landmannalaugum er litríkur hver sem gott er að kasta mæðinni við þegar fæturnir fara að lýjast af uppgöngunni.