Brúin yfir Fremri Emstruá
Göngubrúnni yfir Fremri Emstruá hefur verið hugvitsamlega komið fyrir í ægifögru gili. Þar rennur áin langt undir fótum ferðalanganna kolmórauð og straumhörð.