Brúin yfir Innri Emstruá
Innri Emstruá rennur beljandi kolmórauð í töluverðum fossi undir brúna en áin var helstur faratálmi á Fjallabaksleið syðri áður en hún var brúuð.