|
Úr skarðinu við Stórusúlu
Þegar komið er úr skarðinu milli Stórusúlu og Súluhryggja sést vítt yfir sandinn
niður á veginn á fjallabaksleið syðri þar sem hann liggur yfir brúna á Innri-Emstruá. Þaðan
er gengið þvert yfir sandinn í átt að Stórkonufelli og Útigönguhöfðum.
|