Upp kambinn
Á leiðinni frá Hrafntinnuskeri liggur leiðin yfir ótölulegan fjölda gilja og skorninga. Þar eru hverir í hverju skrefi og litir líparítsins út um allt.