|
Að viðra tærnar
Eftir góðan spöl frá Hrafntinnuskeri var áð rétt hjá Stórahver. Þar var gott að fara úr skóm og
sokkum og stinga tánum ofan í volgan lækinn og láta svo sólina þurrka þær. Það er ekkert hollara en
sólþurrkaðar táslur eftir strangan göngutúr.
|