Hola til Helvítis
Við Stórahver varð á vegi okkar einn af gluggum andskotans og mátti vel heyra niðri hávaðann í hinum fordæmdu sálum þar sem þær hvíuðu í sjóðbullandi hitanum í neðra.