Við hverinn
Hverasvæðin á leiðinni eru endalaus uppspretta litadýrðar sem hvergi er hægt að upplifa annarsstaðar og engin heimslist kemst í hálfkvisti við. Þar fer náttúran með litapalettuna sína einsog hún nær lengst og verður hvað fegurst.