|
Í rútunni
Ferðin er rétt að hefjast, við erum ekki enn komin útúr Reykjavík og farþegarnir í rútunni
eiga margir eftir að upplifa eitthvað sem enginn þeirra gerir sér nokkra einustu grein fyrir.
Það er einhver sameiginleg ólifuð reynsla sem tengir farþega þessa áætlunarbíls saman, eitthvað
sem engin veit hvað er en liggur í loftinu.
|