Við skálann hjá Álftavatni
Að vera ein uppá reginfjöllum, allir túristar farnir og veðrið alveg einstaklega frábært. Það er ekki einsog neitt sem maður hefur lifað og upplifir aðeins örsjaldan á ævinni. Það er einsog að hafa eignast eitthvað ómetanlegt.