Hattfell
Hattfell fylgdi okkur langleiðina frá sandinum eftir að við komum úr skarðinu við Stórusúlu og alla leið ofan í Þórsmörk. Við sáum síðast til þess þegar við sátum í rútunni við Hvolsvöll á leiðinni heim.