Nafnspjaldið
Grunnupplýsingar um mig með stuttu æviágripi á eins konar nafnspjaldi. |
Ég heiti Þorsteinn og vona að þú komir til með að njóta alls þess efnis sem hér er. Hér til hliðanna eru ýmsar síður úr eigin smiðju. Mínar uppáhalds tengingar út á netið eru hins vegar hér á bláa dreglinum fyrir neðan, án frekari kynningar . Fréttasíður og þjóðfélagsumræða : ( Morgunblaðið ) ( Wikinews ) ( BBC ) ( Silfur Egils ) ( Alternet ) ( Ísland/Palestína ) ( This is TheThe Day ) (Skrítnar fréttir ) ( Saving Iceland ) (RÚV: Víðsjá ) (Veffréttir RÚV ) (Fréttaannálar Stöðvar 2 ). Alfræðisöfn : ( Wikipedia ) ( Vísindavefur HÍ ) ( On This Day ) ( Earth & Sky ) ( The Straight Dope ) (How Stuff Works ) . Vísindi: (Mannfræði ) ( The Middle Ages ) (Eyewitness To History ) (Atmospheric Optics ) (People & Discoveries ) ( Nobel Prize ). Líffræði & Vistfræði: ( Animal Diversity ) ( Blue Planet Biomes ) (Megafauna ) ( National Geographic ) ( Biodiversity Hotspots ) ( Hófdýr: Ultimate Ungulate ) (Big Cat Rescue ) (Wildfacts ). Vinir og blandað blogg : ( Bjartur og Jóhanna ) ( Kristján og Stella ) ( Dr. Gunni ) ( Nanna Rögnvaldar ) . Ferðalög og samgöngur : ( All Travel Tips ) ( Ferðavefur Ara Fróða ) ( Rómarvefurinn ) ( World Is Round ) ( Útivist ) . Bækur og tungumál : ( Rithöfundadagatal ) ( Amazon ) (Barnes&Noble ) (WhichBook ) ( OneLook ) ( Orðabanki Ísl. málstöðvar ) (íslenskt málfar ) (Omniglot ) (WorldWideWords ) (WordInfo: Greek/Latin Origins ) (Wordwizard: Móðganir/tilvitnanir/nýyrði ) (Spanish Unlimited ) (Gegnir ). Samfélagið og útréttingar : ( Símaskráin ) ( World For Two ) ( SMS/Niðurhal/vefpóstur ) ( Íslandsbanki ) (Gengi erl. gjaldmiðla ) ( Veðurstofan ) ( Leiðakerfi Strætó ) (Borgarvefsjá ) (Leit.is ) (Hagstofan ) (Dagskrá RÚV ) (Listahátíð ) (Textavarp ) (Miði: Menningarviðburðir ) Ýmislegt : ( HM í knattspyrnu 2006 ) ( Time: 100 remarkable people ) (Myndbrotasafn ) ( The World´s Healthiest Foods ) (SlowFood ) (Temenning ) (ÍslensktHráefni ) ( Matarbókalist ) (Gestgjafinn ) (Webshots: Skjámyndir ) (Cool Site of the Day ) (Web100 ) ( Carlos Castaneda: Nagual.net ) (Orðaleikur ). Kvikmyndir: ( Rotten Tomatoes ) ( Internet Movie Database ) ( The Greatest Films ) ( Deus Ex Cinema ) ( Bíó: Kvikmyndasýningar ) (Kvikmyndasafn Ísl. ) (Fennec: Awards Database ). Tónlist: Almennt ( Rate Your Music ) (Musik.is ) ( Song Meanings ) (Second Hand Songs ) Útgáfur og söfn: ( Rough Trade ) (SubPop ) (Creation ) ( World Music ) (Smithsonian ) (Tónlistardeild Bs. Hfj. ) Tímarit : ( Mojo ) (Uncut ) (Gramophone ) (Songlines ) (Samplersite ) . Fréttir og gagnrýni : ( All Music ) ( Metacritic ) (ZýrðurRjómi ) (Great Albums ) (Shaking Through ) (Inkblot ) (My Back Pages ) . Tónlistarstílar og sérumfjöllun : (RÚV: Hlaupanótan ) (Psychedelic 60s ) (Ground & Sky: Progreveiws ) (PROGrography ) (Irish Music ) (Trad./ Folk : The Unbroken Circle ) ( Breskur blús o.fl. ) (PostPunk ) ( Party Zone: Danstónlist ) (ACappella ) Tónlistarmenn og hljómsveitir: ( AHouse ) (CamperVanBeethoven o.fl. ) (Elvis Costello ) (Thin White Rope ) (Waterboys ) (Queen: Bootlegs ) (Felt ) (Radiohead ) (Bowie : chords /boots ) (TheKing´sSingers ) (KronosQuartet ) ( Tónmennt & hljóðskrár: (Whole Note ) (Music Theory ) (Gítarnótur ) (Classical Midi Archive )
|
Myndarleg umfjöllun um sólkerfið eins og það leggur
sig. Einkum ætlað sem kennsluefni fyrir grunn- og framhaldsskóla
|
Dagbókin
Persónuleg samantekt eða uppgjör við liðna viku, pælingar eða daglegt líf. Dagbókin er á íslensku en verður síðar meir einnig til á ensku. |
Carlos Castaneda
Tilvitnanir í bækur Castaneda, eigin pælingar út frá þeim auk þess sem vitnað er í annarra manna innblástur af sömu rót. |
|
Myndasíðan
Við Vigdís eignuðumst stafræna myndavél jólin 2005 og myndarlega dóttur hálfum mánuði fyrr. Þetta er afrakstrurinn. Við mælum með að myndirnar séu skoðaðar í tímaröð í sérstöku dagatali |
Reykjavík
"Kaupmaðurinn á horninu" er í aðalhlutverki í þessari úttekt á þjónustuafkimum borgarinnar. |
|
Plötusafnið
Ég hef dundað mér við að setja inn upplýsingar um ýmsar plötur á vegum "rateyourmusic". Nú þegar eru komnir inn nokkur hundruð titla. |
Ljúffengar grænmetisréttisveislur eða einfaldir og
fljótgerðir skyndiréttir úr eigin eldhúsi.
Flokka› eftir hentugleikum.
|
|
Ritsmíðar
Hér má finna allt það helsta sem ég hef skrifað í mannfræðináminu í Háskólanum árin 1994-7. Þar á meðal B.A. ritgerðina. |
Tæknatriði og aðferðir í myndvinnslu (photoshop
og paintshop Pro). Eins konar tölvulistagallerí.
|
|
Tungumál
Ýmsir orðaleikir, tungumálapælingar og rannsóknir á eigin móðurmáli. Ýmiss konar kennsluefni í íslensku fyrir útlendinga. |
Listi yfir bækur sem hafa haft áhrif á
þankagang minn eða hafa hrifið mig á einhvern hátt.
Tilvitnanir úr bókunum fylgja með.
|
|
Tónlist
Eitt og annað sem ég hef skrifað um tónlist í gegnum tíðina, auk safns af gítarnótum og hljóðskrám. |
Listagallerí. Bæði myndir sem ég hef gert og
einnig verkefni sem ég hef lagt fyrir nemendur mína sem myndlistarkennari.
|
|
Umfjöllun um megindlegar og eigindlegar aðferðir
í rannsóknum. Þáttökuaðferðin,
djúpviðtöl og hin vísindalega aðferð.
Einnig umfjöllun um áhugahvöt námsmanna
í barnakennslu og fullorðinsfræðslu.
|