Hér fyrir neðan eru nokkur lítil
myndasöfn.
Myndirnar eru niðurstöður leitarvélar
á netinu
og sýna hvað eitt og sama hugtakið
getur náð yfir mörg fyrirbæri.
Bolli: Hvítur straumlínulaga, pappamál,
lágur með undirskál eða bikar (á ensku: cup)
Tónlist: Nótur á blaði, líf
úti á götu, upplifun í einrúmi eða
uppáklæddur menningarviðburður.
Hús: Með stráþaki og verönd,
blokk með svölum, kofi eða einbýlishús með
bílskúr.
Sjúkur: Eitthvað ógnvekjandi, notalegheit,
ógleði og vanlíðan, slappleiki eða fáránleiki
(sbr. "Sick humour")
Hraði: Hreyfing á einhverju fyrirbæri,
skörp einbeiting hugans eða hraðskreitt farartæki