Persónubeyging sagna: yfirlit



Sagnir flokkast í fimm hópa: 

A-sagnir, I-sagnir, U-sagnir, Ð-sagnir og núþálegar sagnir 
(auk sárafárra óreglulegra sagna). 



Þrír fyrstu þessara flokka einkennast af sérhljóðainnskoti, en eru að öðru leyti eins í nútíð.  Í þátíð eru A-sagnir og I-sagnir mjög líkar (veikar) en U-sagnir eru undantekningarlítið sterkar og hafa því annars konar endingarmynstur. 
 
 
Sagnorð
NÚTÍÐ
ÞÁTÍÐ
flokkur
tala
hugsa
-A-
- 
-r 
-r 

-um 
-ið 
-a

-aði - 
-r 
-r 

-um 
-uð 
-u

veik
kenna
dæma
-I-
-ði, -di, -ti veik
koma
bíða
taka
láta
-U-
(hljóðvarp)
endingalaust
- 
-(s)t 
- 

-um 
-uð 
-u

sterk
  
En til eru einnig sagnir sem bæta við sig -ð í nútíð annarrar persónu (gjarnan með hljóðvarpi). Þessar sagnir eru óáreiðanlegar hvað varðar veika og sterka beygingu. Það virðist vera ýmist annað eða hitt. 

 

Sögn
NÚTÍÐ
ÞÁTÍÐ
Flokkur
spyrja  
ná  
berja  
snúa
- 
-r 
-r 

-um 
-ið 
-a

-ði 
-ri
- 
-r 
-r 

-um 
-uð 
-u

veik
sjá  
bera  
fara
(hjóðvarp)
endingarlaust
- 
-st 
- 

-um 
-uð 
-u

sterk
  
 
Hins vegar er til afmarkaður hópur sagna sem snýr út ur þessu öllu sagna, svokallaðar núþálegar sagnir.  Beyging þeirra er "blönduð".  Í nútíð beygjast þær eins og sterkar sagnir í þátíð (kann = fann), en í þátíð beygjast þær eins og þátíð veikra sagna, en hafa endinguna -ni, -si, -ði, -di. 

 

Sögn NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ Flokkur
Unna 
Kunna 
Muna 
Eiga 
Þurfa 
Vilja 
Vita
Ann 
Kann 
Man 
Á 
Þarf 
Vil 
Veit 
 
- 
-(s)t 
- 

-um 
-ið 
-a

Unni 
Kunni 
Mundi 
Átti 
Þurfti 
Vildi 
Vissi
- 
-r 
-r 

-um 
-uð 
-u

Núþálegar 
sagnir 
 
  
 

Að endingu eru til nokkrar sagnir sem virðast ekki falla undir neinn ofangreindra flokka.  Þar má nefna sagnirnar að vera og lesa.  Þær líkjast núþálegum sögnum í nútíð, en hafa sterka beygingu í þátíð engu að síður (var, las).  Þessar sagnir eru sem betur fer sárafáar.